Verndum börnin okkar !

Eitt af ţeim málum sem ég hef unniđ ađ á undanförnum árum eru forvarnarmál vegna barna og unglinga bćđi ţeirra sem ánetjast hafa vímuefnum eđa eiga í ýmsum félagslegum vandamálum.

 Ađ ţessum málum hef ég unniđ í gegnum Borgarstjórn og Velferđaráđ og síđan en ekki síst međ ađkomu minn og áhuga á starfi Vímulausar ćsku og Foreldrahúss ţar eru haldin ýmis námskeiđ bćđi fyrir foreldra og börn. En ţar tel ég ađ mjög mikilvćgt starf sé unniđ.

Ég vil hvetja ykkur til ađ kynna ykkur heimasíđu Vímulausrar ćsku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband