Ţađ verđur ađ fá ţriđja ađila í máliđ.

Ég hvet alla til ađ horfa á viđtal sem var í Kastljósinu nú fyrr í kvöld, ţar sem Jóhanna rćđir viđ Ţórólf Ţórlindsson prófessor. Ţar segir hann ađ nú verđi formenn allra stjórmálaflokka ađ loka sig inni í herbergi og koma sér saman um ađ fá til liđs viđ sig utanađkomandi ađila og finna sameiginlega lausn á Icesave málinu.

 Ég er sammála Ţórólfi ađ lengra komast stjórnmálamennirnir ekki án utanađkomandi ađila til ađ ná sátt í málinu. 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband