DÖKKU SKÝIN HRANNAST UPP.

Fram kemur á Pressuni ađ Íslendingar séu verulega svartsýnir á horfum í efnahags og atvinnumálun nú um áramótin samkvćmt Vćtingavísitölu Gallup. Vísitalan mćlist nú 34. stig og hefur lćkkađ um 10 stig frá ţví í nóvember s.l.

Ţannig ađ ţađ er ekki bjart framundan í atvinnumálum okkar Íslendinga og ţetta bćtist ofan á allar breytingarnar í skattamálum okkar sem framundan eru.

Ţrátt fyrir ţetta vil ég óska öllum landsmönnum gleđilegs árs og friđar og ađ allir eigi ánćjulegar stundir um ţessi áramót.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Góđan daginn Stjáni minn og gleđilegt nýtt ár.  Vissi ekki ađ ţú vćrir komin á bloggiđ.  Gaman ađ sjá ţig hér í rćotinu á Mogganum. 

Ía Jóhannsdóttir, 1.1.2010 kl. 09:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband