Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
DÖKKU SKÝIN HRANNAST UPP.
29.12.2009 | 15:02
Fram kemur á Pressuni að Íslendingar séu verulega svartsýnir á horfum í efnahags og atvinnumálun nú um áramótin samkvæmt Vætingavísitölu Gallup. Vísitalan mælist nú 34. stig og hefur lækkað um 10 stig frá því í nóvember s.l.
Þannig að það er ekki bjart framundan í atvinnumálum okkar Íslendinga og þetta bætist ofan á allar breytingarnar í skattamálum okkar sem framundan eru.
Þrátt fyrir þetta vil ég óska öllum landsmönnum gleðilegs árs og friðar og að allir eigi ánæjulegar stundir um þessi áramót.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað þýðir sýnileiki í huga Steingríms J.
24.12.2009 | 15:16
![]() |
De Reya svarar Steingrími |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýársgjöf ríkisstjórnarinnar er að hneppa þjóðina í fjötra fátæktar.
23.12.2009 | 08:31
![]() |
Icesave tekið út úr nefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)