Það verður að fá þriðja aðila í málið.
8.1.2010 | 20:13
Ég hvet alla til að horfa á viðtal sem var í Kastljósinu nú fyrr í kvöld, þar sem Jóhanna ræðir við Þórólf Þórlindsson prófessor. Þar segir hann að nú verði formenn allra stjórmálaflokka að loka sig inni í herbergi og koma sér saman um að fá til liðs við sig utanaðkomandi aðila og finna sameiginlega lausn á Icesave málinu.
Ég er sammála Þórólfi að lengra komast stjórnmálamennirnir ekki án utanaðkomandi aðila til að ná sátt í málinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.